Rings

Tónlist

tonlistÞað er alveg ljóst að það er eiginlega nauðsynlegt að hafa fallega tónlist þegar maður gengur í það heilaga. Bæði í kirkjunniog í veislunni. Það eru óteljandi möguleikar í boði, eftir smekk hvers og eins.  Á þessari síðu kemur til með að vera listi yfir tónlistarmenn svo fólk geti valið úr góðum hópi snillinga. Gangi ykkur vel með undirbúninginn og hafið endilega samband ef ykkur vantar frekari hjálp við val á tónlistinni.

Guðbjörg Magnúsdóttir