Rings

Ræktaðu sjálfan þig

raektadusjalfathig

  • Hugsaðu jákvætt á hverjum degi. 
  • Hlúðu vel að þeim sem þér þykir vænt um.
  • Vertu opinn og lærðu eitthvað nýtt á hverjum degi. 
  • Vænstu hins besta, vænting þín mun sennilega rætast. 
  • Farðu vel með líkama þinn, hann er sá eini sem þú færð.
  • Elskaðu sjálfan þig, þá fyrst getur þú elskað aðra.
  • Lærðu af mistökum þínum og gefstu aldrei upp. 
  • Hlustaðu af athygli á aðra. 
  • Hrósaðu, það er nauðsynlegt.
  • Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast - þú átt það skilið!