Rings

Brúðkaupsafmæli

brudkaupsafmaeliÞað er alltaf gaman að eiga afmæli og eftir brúðkaupið er sjálfsagt að minnast þessara tímamóta á ári hverju. Þá er upplagt að hafa þema hvers brúðkaupsafmælis í huga og gefa makanum litlar gjafir með það í huga.  

1 ár - pappírsbrúðkaup 
2 ár - bómullarbrúðkaup 
3 ár - leðurbrúðkaup 
4 ár - ávaxta- og blómabrúðkaup
5 ár - trébrúðkaup 
6 ár - sykurbrúðkaup 
7 ár - ullarbrúðkaup 
8 ár - bronsbrúðkaup 
9 ár - leir og/eða pílubrúðkaup 
10 ár - tinbrúðkaup 
11 ár - stálbrúðkaup 
12 ár - silkibrúðkaup 
12 og hálft ár – koparbrúðkaup 
13 ár – knipplingabrúðkaup 
14 ár – fílabeinsbrúðkaup 
15 ár - kristallsbrúðkaup 
20 ár - postulínsbrúðkaup 
25 ár - silfurbrúðkaup 
30 ár - perlubrúðkaup 
35 ár - kóralbrúðkaup 
40 ár - rúbínbrúðkaup 
45 ár - safírbrúðkaup 
50 ár - gullbrúðkaup 
55 ár - smaragðsbrúðkaup 
60 ár - demantsbrúðkaup 
65 ár - kórónudemantabrúðkaup 
70 ár - járn og/eða platínumbrúðkaup 
75 ár - atóm og/eða gimsteinabrúðkaup

Höfundur: Heiðdís Lilja
Grein úr Nýju lífi